Helllnafell guesthouse

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

934 skoðað

Húsið er staðsett rétt fyrir utan Grundarfjörð með einstöku 360 gráðu útsýni. Meðal þess sem er í sjónmáli er okkar heimsfræga Kirkjufell og Kirkjufellsfoss. Hellnafell gistihús er 120 fm hús með 4 svefnherbergjum og góð eldhúsaðstaða með öllum helsta búnaði. Besta útsýnið á Kirkjufell er bara í bakgarðinum og húsið er aðeins nokkrum metrum frá sjónum. Frábært að sitja úti og njóta útsýnisins og þegar norðurljósin eru þá geta engin orð lýst tilfinningunni
ÞRI
28-09-2021
3°C - 15 m/sek
N 15
MIÐ
29-09-2021
7°C - 14 m/sek
S 14
FIM
30-09-2021
6°C - 6 m/sek
N 6
FÖS
01-10-2021
5°C - 15 m/sek
N 15
LAU
02-10-2021
6°C - 9 m/sek
N 9
SUN
03-10-2021
5°C - 11 m/sek
N 11
MÁN
04-10-2021
4°C - 14 m/sek
N 14
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Bláfeldur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur