Öræfajökull

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

546 skoðað

Öræfajökull er eldkeila á Suðausturlandi (Skaftafellssýslu).[1] Yfir fjallinu er jökulhetta þ.e. Öræfajökullinn sjálfur, sem er jafnframt syðsti hluti Vatnajökuls. Hann fyllir stóra öskju efst á fjallinu. Margir skriðjöklar skríða út frá jökulhettunni niður fjallshlíðarnar og um dali við fjallsræturnar. Meðal þeirra eru Svínafellsjökull, Virkisjökull, Kotátjökull, Kvíárjökull og Hrútárjökull. Á norðausturhlið fjallsins er Hvannadalshnúkur, hæsti tindur Íslands, 2.110 m. Öræfajökull er að hluta innan þjóðgarðsins íSkaftafelli sem markast af Öræfajökli í austri og Skaftafellsjökli í vestri.

Öræfajökull er megineldstöð og hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma; fyrst 1362 þegar Litlahérað var lagt í eyði, og síðan minna gosi 1727. Mikið tjón varð í báðum gosunum og þeim fylgdi öskufall og jökulhlaup.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sveinn Ingi

Öræfajökull
Fimmtudagur
4:00
-8.9°c
8.0 NE
Fimmtudagur
5:00
-8.2°c
7.7 N
Fimmtudagur
6:00
-8.1°c
8.5 N
Fimmtudagur
7:00
-8.3°c
8.9 N
Fimmtudagur
8:00
-8.3°c
10.3 N
Fimmtudagur
9:00
-8.3°c
10.6 N
Fimmtudagur
10:00
-8.6°c
11.6 N
Fimmtudagur
11:00
-8.8°c
12.2 NW
Fimmtudagur
12:00
-9.2°c
11.9 W
Fimmtudagur
13:00
-9.1°c
11.4 W
Fimmtudagur
14:00
-9.3°c
9.7 W
Fimmtudagur
15:00
-8.9°c
9.7 W
Fimmtudagur
16:00
-10°c
8.8 W
Fimmtudagur
17:00
-9.9°c
8.0 W
Fimmtudagur
18:00
-10.3°c
7.7 SW
Fimmtudagur
19:00
-10.3°c
7.4 W
Fimmtudagur
20:00
-10.5°c
6.8 N
Fimmtudagur
21:00
-10.6°c
6.4 W
Fimmtudagur
22:00
-11.5°c
6.7 NE
Fimmtudagur
23:00
-11.3°c
6.6 N
Föstudagur
0:00
-12°c
6.1 N
Föstudagur
1:00
-11.7°c
5.9 W
Föstudagur
2:00
-11.9°c
5.1 SW
Föstudagur
3:00
-11.9°c
4.5 SW
Föstudagur
4:00
-12.3°c
4.0 NW
Föstudagur
5:00
-12.5°c
3.6 NW
Föstudagur
6:00
-13°c
3.8 NW
Föstudagur
7:00
-13.5°c
4.0 NW
Föstudagur
8:00
-13.9°c
4.0 N
Föstudagur
9:00
-14°c
3.9 NW
Föstudagur
10:00
-14.4°c
3.9 NW
Föstudagur
11:00
-14.5°c
3.7 NW
Föstudagur
12:00
-14.4°c
3.4 N
Föstudagur
13:00
-14.5°c
3.2 NW
Föstudagur
14:00
-14.6°c
3.1 NW
Föstudagur
15:00
-15°c
3.3 N
Föstudagur
16:00
-14.9°c
3.7 N
Föstudagur
17:00
-15.5°c
4.0 NW
Föstudagur
18:00
-16.1°c
4.1 NW
Föstudagur
19:00
-16.4°c
4.3 NW
Föstudagur
20:00
-16.7°c
4.6 NW
Föstudagur
21:00
-16.3°c
5.0 NW
Föstudagur
22:00
-16.3°c
5.2 NW
Föstudagur
23:00
-15.6°c
5.6 NW
Laugardagur
0:00
-15.6°c
5.3 NW
Laugardagur
1:00
-15.6°c
5.5 NW
Laugardagur
2:00
-16.1°c
5.9 NW
Laugardagur
3:00
-16.6°c
6.9 NW
Laugardagur
4:00
-15.9°c
8.5 NW
Laugardagur
5:00
-15.6°c
8.8 W
Laugardagur
6:00
-15.3°c
9.5 W
Laugardagur
7:00
-15°c
10.3 SW
Laugardagur
8:00
-15.3°c
11.1 W
Laugardagur
9:00
-15.6°c
10.4 W
Laugardagur
10:00
-16.2°c
9.8 W
Laugardagur
11:00
-15.7°c
9.3 W
Laugardagur
12:00
-15.7°c
8.7 NW
Laugardagur
13:00
-15.8°c
8.4 NW
Laugardagur
14:00
-15.7°c
7.9 NW
Laugardagur
15:00
-16.5°c
7.2 NW
Laugardagur
16:00
-17.2°c
6.4 NW
Laugardagur
17:00
-17.5°c
5.8 NW
Laugardagur
18:00
-17.3°c
5.3 NW
Sunnudagur
0:00
-17°c
1.1 W
Sunnudagur
6:00
-14.4°c
1.7 W
Sunnudagur
12:00
-11.6°c
2.7 W
Sunnudagur
18:00
-9°c
2.9 W
Mánudagur
0:00
-6.3°c
2.2 W
Mánudagur
6:00
-3.1°c
3.7 W
Mánudagur
12:00
-2.5°c
3.0 W
Mánudagur
18:00
-3.3°c
2.3 W
Þriðjudagur
0:00
-6°c
3.1 W
Þriðjudagur
6:00
-8.7°c
3.3 W
Þriðjudagur
12:00
-10.2°c
2.0 NW
Þriðjudagur
18:00
-10.9°c
1.6 NW
Miðvikudagur
0:00
-12.1°c
1.9 NW
Miðvikudagur
6:00
-13.4°c
1.6 W
Miðvikudagur
12:00
-11.8°c
1.5 W
Miðvikudagur
18:00
-15.2°c
1.9 W
Fimmtudagur
0:00
-16.9°c
1.2 NW
Fimmtudagur
6:00
-21.6°c
1.9 NW
Fimmtudagur
12:00
-20°c
0.9 W
Fimmtudagur
18:00
-19.3°c
2.1 NE
Föstudagur
0:00
-17.6°c
3.8 NE
Föstudagur
6:00
-14.1°c
2.3 E
Föstudagur
12:00
-13°c
0.8 N
Föstudagur
18:00
-13.2°c
1.3 NE
Laugardagur
0:00
-12.4°c
2.0 NE
Laugardagur
6:00
-13.1°c
3.3 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur