Berufjörður

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

3603 skoðað

Berufjörður er um 20 km langur fjörður á Austfjörðum á Íslandi. Upp úr honum ganga 3dalirBúlandsdalur, sem liggur fyrst þvert á fjörðinn og síðan inn eftir, því næst Fossárdalurupp af Fossárvík að sunnan, og Berufjarðardalur úr botni fjarðarins. Þorpið Djúpivogur liggur við sunnanverðan fjörðinn. Næstu firðir eru Breiðdalsvík að norðan, og Hamarsfjörður að sunnan.

Sveitabæir/hús sem standa í Berufirði eru Streiti, Núpur, Kross, Krossgerði, Fossgerði, Karlsstaðir, Berunes, Þiljuvellir, Hamraborg, Fagrihvammur, Runná, Gautavík, Skáli, Kelduskógar, Hvannabrekka, Berufjörður, Melshorn, Lindarbrekka, Eyjólfsstaðir, Urðarteigur, Teigarhorn, Melshorn og Framnes.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi

SUN
26-09-2021
8°C - 8 m/sek
NNA 8
MÁN
27-09-2021
9°C - 1 m/sek
NNA 1
ÞRI
28-09-2021
9°C - 2 m/sek
A 2
MIÐ
29-09-2021
8°C - 9 m/sek
NNA 9
FIM
30-09-2021
8°C - 8 m/sek
ANA 8
FÖS
01-10-2021
10°C - 10 m/sek
N 10
LAU
02-10-2021
8°C - 3 m/sek
NA 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hvalnes


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur