Steinasafn Auðuns

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

1665 skoðað

Safnið er sprottið af óbilandi áhuga eins bæjarbúa á steinum, en safnið verður að finna á heldur óvenjulegum stað. Safnið er til húsa á lofti vélsmiðju í bænum.
Auðunn Baldursson steinasafnari er forvígismaður safnsins og segist hafa eytt hundruðum klukkustunda í að skera steinana í sundur og slípa þá.


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur