Eyjafjörður

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

1355 skoðað

Eyjafjörður er fjörður á miðju Norðurlandi. Hann er einn af lengstu fjörðum Íslands og héraðið umhverfis fjörðinn og inn af honum er næstfjölmennasta hérað landsins. Nafnið er dregið af Hríseysem liggur á miðjum firðinum.

Fjörðurinn er langur og mjór, 60 km frá mynni að botni. Mesta breidd hans er 25 km á milli Siglunessog Gjögurtáar í mynni fjarðarins en yfirleitt er fjörðurinn á bilinu 6-10 km breiður. Tveir minni firðir ganga út úr Eyjafirði vestan megin, Ólafsfjörður og Héðinsfjörður.

Fjörðurinn er umkringdur fjöllum á báða vegu, þó nokkuð hærri að vestanverðu í fjallgarði Tröllaskaga. Það er nánast ekkert undirlendimeðfram ströndum í utanverðum firðinum en þegar sunnar dregur breikkar láglendið, þó meira að vestanverðu.

Nokkrir dalir ganga inn frá Eyjafirði. Að vestan eru Svarfaðardalur, Þorvaldsdalur og Hörgárdalur þeirra mestir en að austan Dalsmynni. Stærsti dalurinn sem gengur út frá Eyjafirði er þó sá sem gengur beint inn af firðinum og ber hann einnig nafnið Eyjafjörður (sem á ekki að rugla saman við Eyjafjarðardal). Sá dalur er bæði langur og breiður og hýsir eina þéttbýlustu og grösugustu sveit landsins.

Nokkrar ár renna í Eyjafjörð, þeirra stærstar eru Eyjafjarðará, Fnjóská og Hörgá en einnig Svarfaðardalsá.

Eyjafjarðarsvæðið er það næst fjölmennasta á Íslandi á eftir höfuðborgarsvæðinu. Árið 2003 var samanlagður mannfjöldi sveitarfélagannasem liggja að firðinum 21.536 (að Siglufirði og Grímsey frátöldum, þeir staðir eru í Eyjafjarðarsýslu en tilheyra ekki Eyjafirði ílandfræðilegum skilningi.)

Langstærsti bær svæðisins er Akureyri en aðrir bæir og þorp eru: Ólafsfjörður, Dalvík, Hrísey, Árskógssandur, Hauganes, Hjalteyri,Hrafnagil, Svalbarðseyri og Grenivík. Grunnatvinnuvegir flestra þessara staða eru sjávarútvegur og landbúnaður en Akureyri er að auki þjónustumiðstöð svæðisins með mörgum mikilvægum stofnunum á borð við sjúkrahús og háskóla.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi

Eyjafjörður
Sunnudagur
17:00
-5.3°c
3.4 SE
Sunnudagur
18:00
-5.2°c
2.9 SE
Sunnudagur
19:00
-4.3°c
2.6 SE
Sunnudagur
20:00
-4.1°c
2.3 SE
Sunnudagur
21:00
-3.7°c
1.9 SE
Sunnudagur
22:00
-3.7°c
1.4 S
Sunnudagur
23:00
-3.2°c
1.7 S
Mánudagur
0:00
-2.3°c
1.7 S
Mánudagur
1:00
-1.6°c
2.0 SE
Mánudagur
2:00
-1.1°c
2.2 SE
Mánudagur
3:00
-0.8°c
2.2 SE
Mánudagur
4:00
-0.5°c
2.2 SE
Mánudagur
5:00
0°c
2.4 SE
Mánudagur
6:00
0.5°c
2.5 SE
Mánudagur
7:00
0.7°c
2.7 SE
Mánudagur
8:00
0.8°c
3.1 SE
Mánudagur
9:00
1°c
3.4 SE
Mánudagur
10:00
1.4°c
3.3 SE
Mánudagur
11:00
2.4°c
3.9 SE
Mánudagur
12:00
2.9°c
4.3 SE
Mánudagur
13:00
3.6°c
4.8 SE
Mánudagur
14:00
3.5°c
4.3 SE
Mánudagur
15:00
3.5°c
4.1 SE
Mánudagur
16:00
4.4°c
4.1 SE
Mánudagur
17:00
4.4°c
4.4 SE
Mánudagur
18:00
4°c
4.7 SE
Mánudagur
19:00
3.8°c
4.3 SE
Mánudagur
20:00
3.2°c
4.0 SE
Mánudagur
21:00
2.5°c
4.0 SE
Mánudagur
22:00
1.5°c
3.8 SE
Mánudagur
23:00
0.4°c
3.5 SE
Þriðjudagur
0:00
-0.7°c
3.5 SE
Þriðjudagur
1:00
-1.3°c
3.8 SE
Þriðjudagur
2:00
-1.9°c
3.8 SE
Þriðjudagur
3:00
-2.2°c
3.4 SE
Þriðjudagur
4:00
-2.9°c
3.2 SE
Þriðjudagur
5:00
-3.1°c
3.1 SE
Þriðjudagur
6:00
-3.5°c
3.2 SE
Þriðjudagur
7:00
-4.2°c
3.4 SE
Þriðjudagur
8:00
-4.4°c
3.8 SE
Þriðjudagur
9:00
-4°c
3.6 SE
Þriðjudagur
10:00
-3°c
3.2 SE
Þriðjudagur
11:00
-2.1°c
2.9 SE
Þriðjudagur
12:00
-1.4°c
2.8 SE
Þriðjudagur
13:00
0.1°c
2.8 SE
Þriðjudagur
14:00
0.9°c
2.0 SE
Þriðjudagur
15:00
1.5°c
1.8 SE
Þriðjudagur
16:00
1.9°c
2.1 SE
Þriðjudagur
17:00
2.5°c
2.6 SE
Þriðjudagur
18:00
3.4°c
5.1 SE
Þriðjudagur
19:00
4.1°c
5.7 SE
Þriðjudagur
20:00
3.8°c
4.9 SE
Þriðjudagur
21:00
2.4°c
4.1 SE
Þriðjudagur
22:00
0.8°c
3.4 SE
Þriðjudagur
23:00
-0.4°c
2.4 SE
Miðvikudagur
0:00
-0.9°c
2.7 SE
Miðvikudagur
1:00
-1.6°c
3.1 SE
Miðvikudagur
2:00
-2.1°c
3.3 SE
Miðvikudagur
3:00
-2.3°c
3.4 SE
Miðvikudagur
4:00
-1.8°c
3.4 SE
Miðvikudagur
5:00
-1.6°c
3.2 SE
Miðvikudagur
6:00
-1.3°c
3.0 SE
Miðvikudagur
12:00
1.9°c
2.0 SE
Miðvikudagur
18:00
4.9°c
3.9 SE
Fimmtudagur
0:00
4.8°c
3.5 SE
Fimmtudagur
6:00
2.7°c
2.6 SE
Fimmtudagur
12:00
3.5°c
2.9 SE
Fimmtudagur
18:00
4.8°c
2.6 SE
Föstudagur
0:00
1°c
1.1 SE
Föstudagur
6:00
0.6°c
2.4 SE
Föstudagur
12:00
1.8°c
1.2 SE
Föstudagur
18:00
2.9°c
1.6 SE
Laugardagur
0:00
1.1°c
2.9 SE
Laugardagur
6:00
-1.5°c
2.2 SE
Laugardagur
12:00
2.6°c
2.9 SE
Laugardagur
18:00
3.6°c
2.9 SE
Sunnudagur
0:00
3.4°c
2.4 SE
Sunnudagur
6:00
2.5°c
2.3 SE
Sunnudagur
12:00
2.9°c
2.2 SE
Sunnudagur
18:00
3°c
1.9 S
Mánudagur
0:00
-2.3°c
2.3 SE
Mánudagur
6:00
-4°c
2.0 SE
Mánudagur
12:00
1°c
1.9 SE
Mánudagur
18:00
4.5°c
1.5 SE
Þriðjudagur
0:00
-1.7°c
1.8 SE
Þriðjudagur
6:00
-3.7°c
2.3 SE
Þriðjudagur
12:00
0.5°c
2.0 SE
Þriðjudagur
18:00
3.6°c
1.8 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur