Bláhnúkur er um 950m hár og er staðstettur í Landmannalaugum. Hann er Líparítfjall sem er frekar blár á litinn, mjög vinsælt er að labba uppá hann frá Landmannalaugum.
Mynd: Anton Stefánsson
Eigandi: Anton Stefánsson - Síða
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com