Hveravellir

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

708 skoðað

Hveravellir er jarðhitasvæði í um það bil 650 metra hæð á hálendi Íslands og jafnframt algengur áningarstaður þegar ferðast er um Kjöl. Elstu lýsingar af staðnum eru frá 1752 þegar Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson rituðu um hann í ferðabók sinni. Þeir lýsa hverum og sérstaka athygli þeirra vakti hver sem Eggert kallaði Öskurhól vegna druna og blísturshljóða sem úr honum komu. Mikil og litfögur hverahrúður eru á Hveravöllum.

Um 12 tíma reið er frá Mælifelli í Skagafirði á Hveravelli og álíka langt neðan úr byggð á Suðurlandi. Á Hveravöllum bjó Fjalla-Eyvindur og Halla kona hans þegar þau voru í útlegð. Sjást þar ýmsar minjar eftir búsetu þeirra, svo sem rúst af Eyvindarkofa og í hver einu sjást mannvirki sem virðast hafa verið notuð til suðu matvæla.

Sæluhús var byggt á Hveravöllum árið 1922 á fornum sæluhúsrústum. Það er úr torfi og grjóti og var endurhlaðið 1994. Ferðafélag Íslands reisti sæluhús á Hveravöllum árið 1938 og er það eitt af fáum sæluhúsum á landinu sem hituð eru með hveravatni. Nýtt hús var reist árið 1980 og nýtast bæði húsin ferðamönnum.

Veðurstofa Íslands hóf að reka mannaða veðurathugunarstöð á Hveravöllum árið 1965 og bjó þar fólk allt fram á 21. öld þegar mannaða stöðin var lögð niður og tekin upp sjálfvirkni í staðinn.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jóna Kristín

Hveravellir
Föstudagur
6:00
-0.2°c
2.6 NW
Föstudagur
7:00
0.1°c
2.5 NW
Föstudagur
8:00
0.9°c
2.3 NW
Föstudagur
9:00
2.3°c
1.9 NW
Föstudagur
10:00
3.1°c
1.9 NW
Föstudagur
11:00
3.8°c
1.5 NW
Föstudagur
12:00
4.7°c
2.0 NE
Föstudagur
13:00
5.6°c
2.3 SE
Föstudagur
14:00
6.7°c
2.9 S
Föstudagur
15:00
7.3°c
4.0 S
Föstudagur
16:00
7.1°c
4.3 S
Föstudagur
17:00
6.7°c
4.3 S
Föstudagur
18:00
6.3°c
4.4 S
Föstudagur
19:00
5.4°c
4.0 S
Föstudagur
20:00
4.8°c
3.6 S
Föstudagur
21:00
4.6°c
3.3 S
Föstudagur
22:00
4.3°c
3.1 S
Föstudagur
23:00
4.2°c
3.0 S
Laugardagur
0:00
4°c
3.0 S
Laugardagur
1:00
3.8°c
2.9 S
Laugardagur
2:00
4°c
3.0 SW
Laugardagur
3:00
4°c
2.8 SW
Laugardagur
4:00
4.1°c
3.4 SW
Laugardagur
5:00
3.8°c
4.3 SW
Laugardagur
6:00
3.4°c
4.8 SW
Laugardagur
7:00
3.2°c
4.5 SW
Laugardagur
8:00
3.4°c
4.3 SW
Laugardagur
9:00
4°c
4.4 SW
Laugardagur
10:00
4.6°c
4.9 S
Laugardagur
11:00
5°c
4.4 S
Laugardagur
12:00
5.2°c
3.4 S
Laugardagur
13:00
6.3°c
2.8 SW
Laugardagur
14:00
6.3°c
2.0 SW
Laugardagur
15:00
6.6°c
2.9 NW
Laugardagur
16:00
6.6°c
3.5 N
Laugardagur
17:00
6.5°c
3.8 NW
Laugardagur
18:00
6.1°c
4.0 NW
Laugardagur
19:00
5.6°c
3.7 NW
Laugardagur
20:00
5.3°c
3.6 NW
Laugardagur
21:00
5°c
3.6 NW
Laugardagur
22:00
4.8°c
3.7 NW
Laugardagur
23:00
4.8°c
3.6 NW
Sunnudagur
0:00
4.6°c
3.4 NW
Sunnudagur
1:00
4.5°c
3.4 N
Sunnudagur
2:00
4.4°c
3.6 N
Sunnudagur
3:00
4.3°c
3.7 N
Sunnudagur
4:00
4.2°c
3.2 NW
Sunnudagur
5:00
4.1°c
3.4 N
Sunnudagur
6:00
3.9°c
3.9 N
Sunnudagur
7:00
3.6°c
4.1 N
Sunnudagur
8:00
3.3°c
4.1 N
Sunnudagur
9:00
3.3°c
5.0 N
Sunnudagur
10:00
2.9°c
5.3 N
Sunnudagur
11:00
2.7°c
5.4 N
Sunnudagur
12:00
3°c
5.0 N
Sunnudagur
13:00
3.5°c
5.0 N
Sunnudagur
14:00
3.7°c
5.1 N
Sunnudagur
15:00
3.9°c
4.8 N
Sunnudagur
16:00
4.1°c
4.7 N
Sunnudagur
17:00
3.9°c
4.6 N
Sunnudagur
18:00
3.5°c
4.4 N
Mánudagur
0:00
-1.7°c
2.6 NW
Mánudagur
6:00
-1.8°c
1.7 W
Mánudagur
12:00
3.4°c
1.9 N
Mánudagur
18:00
3.5°c
2.6 N
Þriðjudagur
0:00
-1°c
2.1 W
Þriðjudagur
6:00
-0.4°c
1.6 W
Þriðjudagur
12:00
2.4°c
4.6 N
Þriðjudagur
18:00
0.1°c
7.4 N
Miðvikudagur
0:00
-3°c
8.1 N
Miðvikudagur
6:00
-2.3°c
5.8 N
Miðvikudagur
12:00
-1.1°c
7.4 N
Miðvikudagur
18:00
-1.8°c
6.9 N
Fimmtudagur
0:00
-4°c
5.6 N
Fimmtudagur
6:00
-4.7°c
6.7 N
Fimmtudagur
12:00
-3.4°c
8.6 N
Fimmtudagur
18:00
-4.3°c
8.2 N
Föstudagur
0:00
-5.7°c
6.5 N
Föstudagur
6:00
-5.6°c
6.6 N
Föstudagur
12:00
-3.9°c
6.4 N
Föstudagur
18:00
-3.6°c
5.2 N
Laugardagur
0:00
-6.2°c
2.8 NW
Laugardagur
6:00
-5°c
1.8 NW
Laugardagur
12:00
-1.4°c
3.9 N
Laugardagur
18:00
-2.1°c
3.4 N
Sunnudagur
0:00
-6°c
2.5 NW
Sunnudagur
6:00
-6.7°c
2.5 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur