Hveravallalaug

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

3466 skoðað

Við laugina stendur gamall skáli sem hægt er að skipta um föt, laugin er í volgum læk. Stærðin á lauginni er ca 6m x 3m, hún er byggð úr steypu og grjóti. Frá Gullfossi eru 92km að laugnni, hægt er að taka áætlunarferðir frá Reykjavík og Akureyri á sumrin til að fara í laugina.

LAU
19-06-2021
4°C - 3 m/sek
NNV 3
SUN
20-06-2021
5°C - 8 m/sek
NV 8
MÁN
21-06-2021
5°C - 11 m/sek
SSV 11
ÞRI
22-06-2021
5°C - 5 m/sek
V 5
MIÐ
23-06-2021
4°C - 7 m/sek
N 7
FIM
24-06-2021
9°C - 4 m/sek
VNV 4
FÖS
25-06-2021
10°C - 4 m/sek
SSV 4
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hveravellir


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur