Landmannalaug

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

1276 skoðað

Landmannalaugar er íslensk laug og vinsæll ferðamannastaður á Fjallabaksleið nyrðri austur af Heklu. Vegur þangað er aðeins fær að sumarlagi. Mikill jarðhiti er í Landmannalaugum og vinsæl náttúruböð. Jarðhitinn tengist einu mesta háhitasvæðilandsins, Torfajökulssvæðinu. Landmannalaugar eru rómaðar fyrir náttúrufegurð og litríkt berg, þar er mikið um líparít og líparíthraun, hrafntinnu o. fl. Vinsæl gönguleið Laugavegurinn liggur milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Vanalegt er að ganga þá leið á fjórum dögum en stundum er bætt við ferð allt til Skóga yfir Fimmvörðuháls milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls.

Ferðafélag Íslands rekur skála í Landmannalaugum og þar er skálavörður að sumri. Ferðafélagið reisti fyrst sæluhús í Landmannalaugum árið 1951 en núverandi hús er að stofni til frá 1969. Það stendur í um 600 metra hæð við jaðar Laugahrauns og þar nálægt eru heitar uppsprettur sem vinsælar eru til baða.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Rafn Sig

Landmannalaug
Þriðjudagur
14:00
-7.2°c
9.5 NE
Þriðjudagur
15:00
-7.7°c
8.8 NE
Þriðjudagur
16:00
-8.1°c
7.8 N
Þriðjudagur
17:00
-9°c
6.8 N
Þriðjudagur
18:00
-9.2°c
6.4 N
Þriðjudagur
19:00
-9.2°c
6.2 N
Þriðjudagur
20:00
-9.4°c
5.4 N
Þriðjudagur
21:00
-9.8°c
4.1 N
Þriðjudagur
22:00
-10.1°c
3.1 N
Þriðjudagur
23:00
-9.2°c
2.1 N
Miðvikudagur
0:00
-8.5°c
2.0 N
Miðvikudagur
1:00
-8.2°c
2.3 NE
Miðvikudagur
2:00
-7.5°c
2.3 E
Miðvikudagur
3:00
-7°c
2.3 SE
Miðvikudagur
4:00
-6.7°c
2.8 SE
Miðvikudagur
5:00
-6.4°c
3.2 SE
Miðvikudagur
6:00
-6.4°c
3.6 SE
Miðvikudagur
7:00
-6.9°c
3.6 SE
Miðvikudagur
8:00
-7.2°c
3.6 SE
Miðvikudagur
9:00
-7.5°c
3.9 SE
Miðvikudagur
10:00
-7.2°c
3.9 S
Miðvikudagur
11:00
-7.6°c
4.1 S
Miðvikudagur
12:00
-8.3°c
4.4 S
Miðvikudagur
13:00
-8.4°c
4.0 S
Miðvikudagur
14:00
-8.4°c
3.7 SE
Miðvikudagur
15:00
-8°c
4.2 SE
Miðvikudagur
16:00
-7.7°c
4.7 SE
Miðvikudagur
17:00
-7.2°c
5.3 SE
Miðvikudagur
18:00
-7.2°c
5.7 SE
Miðvikudagur
19:00
-7.5°c
6.6 SE
Miðvikudagur
20:00
-8°c
7.1 SE
Miðvikudagur
21:00
-7.1°c
8.1 SE
Miðvikudagur
22:00
-6.6°c
8.6 SE
Miðvikudagur
23:00
-6.6°c
9.1 SE
Fimmtudagur
0:00
-6.5°c
10.6 SE
Fimmtudagur
1:00
-6.2°c
12.7 SE
Fimmtudagur
2:00
-6.3°c
13.4 SE
Fimmtudagur
3:00
-6.2°c
14.8 SE
Fimmtudagur
4:00
-6.3°c
15.2 SE
Fimmtudagur
5:00
-6.5°c
15.9 SE
Fimmtudagur
6:00
-6.7°c
17.3 SE
Fimmtudagur
7:00
-6.6°c
18.0 SE
Fimmtudagur
8:00
-6.1°c
18.0 SE
Fimmtudagur
9:00
-5.1°c
17.9 SE
Fimmtudagur
10:00
-4.5°c
17.4 SE
Fimmtudagur
11:00
-4°c
17.7 SE
Fimmtudagur
12:00
-2.9°c
19.2 SE
Fimmtudagur
13:00
-2.1°c
17.7 SE
Fimmtudagur
14:00
-2.2°c
13.7 SE
Fimmtudagur
15:00
-1.1°c
15.9 SE
Fimmtudagur
16:00
-0.5°c
9.0 SE
Fimmtudagur
17:00
-1.3°c
6.8 S
Fimmtudagur
18:00
-1.8°c
4.9 S
Fimmtudagur
19:00
-3.4°c
3.8 S
Fimmtudagur
20:00
-3.7°c
4.1 S
Fimmtudagur
21:00
-3°c
14.9 W
Fimmtudagur
22:00
-3.3°c
15.7 W
Fimmtudagur
23:00
-4.1°c
14.9 W
Föstudagur
0:00
-4.5°c
14.1 W
Föstudagur
1:00
-4.7°c
13.5 W
Föstudagur
2:00
-5.5°c
12.0 W
Föstudagur
3:00
-5.9°c
9.6 W
Föstudagur
4:00
-5.7°c
8.1 W
Föstudagur
5:00
-5.8°c
5.9 SW
Föstudagur
6:00
-6°c
4.5 SW
Föstudagur
12:00
-6°c
3.5 SE
Föstudagur
18:00
-5.7°c
4.4 E
Laugardagur
0:00
-6.2°c
8.8 W
Laugardagur
6:00
-6.9°c
4.8 SW
Laugardagur
12:00
-7.3°c
5.6 SW
Laugardagur
18:00
-7.2°c
11.0 W
Sunnudagur
0:00
-6.5°c
10.0 W
Sunnudagur
6:00
-6.5°c
5.0 W
Sunnudagur
12:00
-6°c
5.6 SE
Sunnudagur
18:00
-2.7°c
13.1 SE
Mánudagur
0:00
-0.6°c
11.1 SE
Mánudagur
6:00
3.8°c
9.0 S
Mánudagur
12:00
-1.5°c
5.4 S
Mánudagur
18:00
-4.4°c
5.0 S
Þriðjudagur
0:00
-5.4°c
5.7 S
Þriðjudagur
6:00
-5.4°c
7.3 SW
Þriðjudagur
12:00
-5.2°c
5.4 SW
Þriðjudagur
18:00
-5.8°c
4.7 S
Miðvikudagur
0:00
-4.3°c
8.7 SE
Miðvikudagur
6:00
-1.2°c
11.0 SE
Miðvikudagur
12:00
-0.1°c
12.6 SE
Miðvikudagur
18:00
-0.3°c
12.3 SE
Fimmtudagur
0:00
-1.8°c
7.6 SE
Fimmtudagur
6:00
-4.6°c
5.6 SW
Fimmtudagur
12:00
-4.9°c
6.0 S
Fimmtudagur
18:00
-4°c
5.7 S


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur