Heitir pottar á Hauganesi

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

2228 skoðað

Heitu pottarnir á Hauganesi eru niður við sjó hjá Sandvíkurfjöru. Mjög auðvelt er að komast úr pottunum og stinga sér í smá sjósund eða leika sér í sandinum ser fjaran bíður uppá. Virkilega skemmtileg skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Pottarnir eru opnir frá 9-22 alla dagana og bjóða uppá lítið hús sem hægt er að skipta um föt í.
LAU
18-09-2021
7°C - 3 m/sek
SA 3
SUN
19-09-2021
9°C - 6 m/sek
VSV 6
MÁN
20-09-2021
7°C - 2 m/sek
NV 2
ÞRI
21-09-2021
3°C - 3 m/sek
NV 3
MIÐ
22-09-2021
2°C - 5 m/sek
VNV 5
FIM
23-09-2021
1°C - 7 m/sek
VNV 7
FÖS
24-09-2021
3°C - 1 m/sek
VNV 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Víkurskarð


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur