Hauganes

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

633 skoðað

Hauganes er lítið þorp í Eyjafirði, 22 km norðan við Akureyri og 12 km sunnan við Dalvík. Þar búa um 140 manns. Hauganes tilheyrirÁrskógsströnd og er hluti af sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Birnunesborgir eru skammt frá Hauganesi en þar er heitt vatn í jörðu og borholur sem tengdar eru hitaveitu Dalvíkur.

Á Hauganesi eru nokkur sjávarútvegsfyrirtæki sem og smábátaútgerð. Íbúar á Hauganesi sækja mest alla þjónustu á Akureyri en þar er þó Stærra-Árskógskirkja rétt hjá, Árskógarskóli og Leikskólinn í Árskógi, ásamt íþróttasvæði.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi

SUN
20-06-2021
6°C - 5 m/sek
NV 5
MÁN
21-06-2021
9°C - 6 m/sek
SV 6
ÞRI
22-06-2021
10°C - 5 m/sek
V 5
MIÐ
23-06-2021
5°C - 3 m/sek
NV 3
FIM
24-06-2021
12°C - 1 m/sek
VSV 1
FÖS
25-06-2021
11°C - 3 m/sek
SSV 3
LAU
26-06-2021
13°C - 5 m/sek
SSV 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Víkurskarð


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur