Sundlaug Djúpavogs

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

1789 skoðað

Íþróttamiðstöð Djúpavogs er vel búin tækjum og búnaði til hreyfingar og heilsueflingar. Vel búinn íþróttasalur, innisundlaug, með tveimur heitum pottum og barnalaug, þreksalur, ljósabekkur og sauna er meðal þess sem er í boði.


Íþróttamiðstöð Djúpavogs er til húsa að Vörðu 4
Forstöðumaður: Andrés Skúlason, netfang andres@djupivogur.is
Sími: 478-8999
Netfang: andres@djupivogur.is


Sumaropnun:
Opið alla virka daga frá kl: 07:00 - 20:30
Laugardaga og sunnudaga frá 10:00 - 18:00

Vetraropnun:
Opið alla virka daga frá kl.07:00 - 20:30
Lokað frá 12:00 - 13:00
Laugardaga frá kl. 11:00 - 15:00

SUN
01-08-2021
15°C - 2 m/sek
NA 2
MÁN
02-08-2021
14°C - 4 m/sek
ASA 4
ÞRI
03-08-2021
12°C - 1 m/sek
A 1
MIÐ
04-08-2021
12°C - 3 m/sek
S 3
FIM
05-08-2021
12°C - 5 m/sek
S 5
FÖS
06-08-2021
9°C - 4 m/sek
SSA 4
LAU
07-08-2021
10°C - 6 m/sek
SSA 6
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Breiðdalsheiði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur