Þakgil

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

2859 skoðað

Náttúruperlan Þakgil er staðsett á Höfðarekkuafrétti milli Mýrdalsjökuls og Mýrdalssands 14 km frá þjóðveginum. Eins og nafn gilsins bendir til er þar mikil veðursæld.
Beygt er út af þjóðveginum við Höfðabrekku sem er 5 km austan við Vík. Ekið er sem leið liggur inn á heiðar, eftir vegi sem var þjóðvegur nr. 1 til 1955, þar til komið er að skilti sem bendir inn í Þakgil. Vegurinn inn í Þakgil er fær öllum bílum. 
Á þessu svæði eru margar fallegar gönguleiðir við allra hæfi. Tjaldsvæði, snyrting og sturta eru á staðnum. Matsalurinn er náttúrulegur hellir og í honum eru borð og bekkir og bæði kamína og grill. 

Heimild: Sjá hér

ÞRI
28-09-2021
8°C - 1 m/sek
A 1
MIÐ
29-09-2021
7°C - 9 m/sek
SV 9
FIM
30-09-2021
6°C - 10 m/sek
N 10
FÖS
01-10-2021
9°C - 10 m/sek
N 10
LAU
02-10-2021
9°C - 12 m/sek
N 12
SUN
03-10-2021
8°C - 4 m/sek
N 4
MÁN
04-10-2021
8°C - 20 m/sek
N 20
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Mýrdalssandur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur