Kaldbakur

Norðurland

Sjá á korti

1059 skoðað

Kaldbakur stendur rétt hjá Grenivík og er 1173 metrar á hæð.  Hann er hæstur tinda norðanmegin Eyjafjarðar.  Tekur um 3 klukkustundir að labba uppá hann, skipulagðar ferðir eru frá Grenivík.

Mynd: Jóna Kristín

FÖS
05-03-2021
2°C
SV 7
LAU
06-03-2021
1°C
SSA 4
SUN
07-03-2021
1°C
SSA 2
MÁN
08-03-2021
2°C
ASA 2
ÞRI
09-03-2021
-1°C
SSA 1
MIÐ
10-03-2021
1°C
N 4
FIM
11-03-2021
3°C
NNA 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Víkurskarð


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com