Tröllatjörn

Austurland

Sjá á korti

1676 skoðað

Tröllatjörn er í Geithelladal, ekki er flókið að komast að henni og fær flestum bílum.  Hægt er að keyra inn Geithelladalinn austanmegin og þegar gamla brúin kemur í ljós þá keyra að henni og síðan farið yfir hana.  Labba þarf í nokkar mín meðfram ánni og síðan inní gilið þegar maður kemst ekki lengra.

Vegalengd Frá Reykjavík


FÖS
14-08-2020
11°C
SV 3
LAU
15-08-2020
10°C
SSV 8
SUN
16-08-2020
8°C
ANA 5
MÁN
17-08-2020
9°C
SSA 1
ÞRI
18-08-2020
8°C
A 2
MIÐ
19-08-2020
8°C
NA 8
FIM
20-08-2020
8°C
NA 8
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Papey


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com