Golfvöllur Djúpavogs er á Hamri í Hamarsfirði. Völlurinn er 9 holu, aðeins 12 kílómetrum fyrir innan Djúpavog. Árið 2003 var tekinn í notkun nýr golfskáli og var hann fullbúinn árið 2004. Auk Golfskálans var á arinu 2003 tekið í notkun glæsilegt æfingasvæði við golfvöllinn.