Djúpavogsvöllur

Austurland

Sjá á korti

997 skoðað

Golfvöllur Djúpavogs er á Hamri í Hamarsfirði. Völlurinn er 9 holu, aðeins 12 kílómetrum fyrir innan Djúpavog. Árið 2003 var tekinn í notkun nýr golfskáli og var hann fullbúinn árið 2004. Auk Golfskálans var á arinu 2003 tekið í notkun glæsilegt æfingasvæði við golfvöllinn.

ÞRI
24-11-2020
-1°C
N 6
MIÐ
25-11-2020
-7°C
VNV 8
FIM
26-11-2020
5°C
S 5
FÖS
27-11-2020
-2°C
SSV 4
LAU
28-11-2020
-4°C
S 3
SUN
29-11-2020
-1°C
S 2
MÁN
30-11-2020
-5°C
NNV 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Breiðdalsheiði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com