Papeyjarferðir

Austurland

Sjá á korti

1163 skoðað

Boðið er upp á daglegar ferðir frá Djúpavogi út í Papey með m/b Gísla í Papey á tímabilinu frá 1. júní - 31. ágúst. Farið er frá smábátahöfninni kl 13:00 og komið til baka kl 17:00. Siglt er fram með fuglabjörgunum út í Papey, fuglinn skoðaður og selir á skerjum þar í kring. Gönguferð er um eyjuna í fylgd leiðsögumanns og komið við í kirkjunni sem er minnsta og elsta timburkirkja á Íslandi. Einnig er boðið upp á morgun- og kvöldferðir eftir pöntunum.
SUN
17-01-2021
2°C
NV 6
MÁN
18-01-2021
3°C
NNV 9
ÞRI
19-01-2021
3°C
NNA 5
MIÐ
20-01-2021
-1°C
NNV 12
FIM
21-01-2021
1°C
N 11
FÖS
22-01-2021
0°C
NV 15
LAU
23-01-2021
1°C
N 11
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Papey


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com